Um Prooptik
odyrarlinsur

Fáðu Linsurnar sendar heim

Um Prooptik

Árið 1987 var fyrsta Prooptik verslunin opnuð í Þýskalandi. Í dag er Prooptik verslunarkeðjan sú þriðja stærsta á gleraugnamarkaði í Þýskalandi. Árið 2006 voru opnaðar þrjár verslanir á Íslandi, í Kringlunni, í Hagkaupshúsinu Skeifunni og Spönginni í Grafarvogi.

 

Stefna Prooptik

Við ábyrgjumst lágt verð, gæði og þjónustu - fyrir alla

 

Hjá Prooptik leggjum við okkur fram við að bjóða lágt verð fyrir gæðaumgjarðir og framúrskarandi þjónustu. Mikil áhersla er lögð á við viðskiptavinurinn sé ánægður með verð, vöru, gæði og þjónustu.
www.prooptik.de

Staðsetning

Kringlunni, Spönginni

Reykjavík

5 700 900

Netklúbbur

Ef þú vilt fá sent fréttabréf reglulega með fréttum eða öðru áhugaverðu efni, skráðu þig þá hér að neðan. 

Ef þú ert þegar áskrifandi og villt hætta áskrift, sláðu þá inn netfanginu og fylgdu svo leiðbeiningunum.