Við erum Prooptik
Árið 1987 var fyrsta Prooptik verslunin opnuð í Þýskalandi. Í dag er Prooptik verslunarkeðjan sú þriðja stærsta á gleraugnamarkaði í Þýskalandi. Árið 2006 voru opnaðar þrjár verslanir á Íslandi, í Kringlunni, í Hagkaupshúsinu Skeifunni og Spönginni í Grafarvogi.
Í dag eru verslanirnar tvær og staðsettar í Kringlunni og Spönginni.
